Belek – Tyrkland
Verð frá kr.- 599.900 á mann.
5.–16. mars 2026
Aðeins 24 sæti í boði – tryggðu þér pláss í tíma!
Aðeins 24 sæti í boði – tryggðu þér pláss í tíma!
Kadriye-Serik, Antalya – aðeins 30 mínútur frá Antalya flugvelli. Hótelið er í göngufæri við verslanir, veitingastaði og afþreyingu.



Sueno Golf og Carya Golf – Allt innifalið
Elite Ferðir bjóða upp á einstaka golfferð til Belek í Tyrklandi, þar sem golf, veitingar og þjónusta eru í hávegum höfð.
VERÐ
11 NÆTUR Í TVÍBÝLI Á 599.900 ISK.
11 NÆTUR Í EINBÝLI Á 699.900 ISK.
EINUNGIS 24 SÆTI Í BOÐI
Flug með Icelandair og Turkish Airlines til Antalya – 23 kg farangur, golfpoki og sæti innifalið
Akstur til og frá flugvelli og hóteli
Gisting á 5 stjörnu hótelinu Sueno Deluxe Belek
Allt innifalið í mat og drykk á hótelinu
9 golfhringir á þremur golfvöllum svæðisins. Þar á meðal tveir kvöldhringir á flóðlýstum velli Carya Golf Club
Íslensk fararstjórn
Sueno Deluxe Belek – Lúxus og afþreying við Miðjarðarhafið
Sueno Hotels Deluxe Belek er staðsett við ströndina í Belek og sameinar nútímalega hönnun og hefðbundna tyrkneska gestrisni. Hótelið er sérstaklega vinsælt meðal golfara, með beinan aðgang að Sueno Golf Dunes og Pines völlunum.
Stuttur akstur er að Carya Golf vellinum.




Aðstaða og þjónusta
- Lúxusherbergi og svítur með sjávarútsýni og einkasvölum
- Allt innifalið í mat og drykk – veitingastaðir, barir og herbergisþjónusta
- Einkaströnd, sundlaugar og heilsulind
- Afþreying fyrir börn og fjölskyldur – leiksvæði, kvölddagskrá og þjónusta fyrir alla aldurshópa
- Golfpakki með rástímum og akstri inniföldum
Fyrir golfara
Sueno Deluxe Belek er í hjarta Belek Golf District og býður upp á:
- Beinan aðgang að Sueno Golf Dunes & Pines
- Stuttur akstur er að Carya Golf og Montgomerie Golf
- Íslenskan fararstjóra og skipulagða rástíma


Tímabil
5.–16. mars 2026
Staðsetning
Belek – Tyrkland
Verð frá
Kr.- 599.900 á mann
