Golfferðir 2026

Golfferðir ársins 2026 eru komnar í sölu. Frábærir golfvellir á fallegum og skemmtilegum svæðum sem henta kylfingum á öllum getustigum.

Lúxusgolf á Sueno Golf og Carya Golf í Tyrklandi – Allt innifalið

  • Lúxusherbergi og svítur með sjávarútsýni og einkasvölum
  • Allt innifalið í mat og drykk – veitingastaðir, barir og herbergisþjónusta
  • Einkaströnd, sundlaugar og heilsulind
  • Afþreying fyrir börn og fjölskyldur – leiksvæði, kvölddagskrá og þjónusta fyrir alla aldurshópa
  • Golfpakki með rástímum og akstri inniföldum
Verð frá 609.900 kr. á mann.
Einungis 24 sæti í boði.

Quinta da Ria - Portúgal

Quinta da Ria er staðsett á Algarve svæðinu á Portúgal og bíður upp á frábæra golfvelli ásamt all inclusive upplifun á lúxus hóteli. Svo er stutt á ströndina!
  • All-inclusive upplifun
  • Glæsileg og björt herbergi
  • Veitingastaðir í hæsta gæðaflokki
  • Heilsulind og líkamsrækt
  • Afþreying fyrir alla
Verð frá 629.900 kr.- á mann

El Rompido - Spánn

El Rompido golfsvæðið er staðsett í Huelva-héraðinu á suðvestur Spáni. Þetta frábæra svæði býður upp á tvo framúrskarandi 18 holu golfvelli, Norðurvöllinn og Suðurvöllinn. Hér ættu golfarar, reyndir sem óreyndir, að geta fundið eitthvað við sitt hæfi.
Verð frá 319.900 kr.- á mann

PGA Aroeira - Portúgal

PGA Aroeira svæðið var okkar vinsælasta golfsvæði síðstliði haust enda bíður það upp á tvo frábæra golfvelli á heimsklassa og nálægð við eina af skemmtilegri borgum Evrópu, Lissabon.
Verð frá 299.900 kr.- á mann
Search